| Heimir Eyvindarson
TIL BAKA
Liverpool mun ekki áfrýja rauða spjaldinu
Liverpool mun ekki biðla til enska knattspyrnusambandsins um að draga rauða spjaldið sem Jay Spearing fékk í gær til baka. Hann verður því í banni í næstu þremur leikjum.
Óhætt er að segja að Jay Spearing hafi ekki brotið illilega af sér á Craven Cottage í gær þegar Kevin Friend ákvað að vísa honum út af, en samkvæmt Sky Sports News hefur Liverpool ákveðið að hreyfa ekki mótmælum við spjaldinu. Einkum af ótta við að mótmælin gætu orðið til þess að bann Spearing yrði enn lengra, en dæmi munu vera um slíka afgreiðslu hjá sambandinu.
Spearing mun því missa af næstu þremur leikjum í deildinni, gegn QPR, Aston Villa og Wigan.
Óhætt er að segja að Jay Spearing hafi ekki brotið illilega af sér á Craven Cottage í gær þegar Kevin Friend ákvað að vísa honum út af, en samkvæmt Sky Sports News hefur Liverpool ákveðið að hreyfa ekki mótmælum við spjaldinu. Einkum af ótta við að mótmælin gætu orðið til þess að bann Spearing yrði enn lengra, en dæmi munu vera um slíka afgreiðslu hjá sambandinu.
Spearing mun því missa af næstu þremur leikjum í deildinni, gegn QPR, Aston Villa og Wigan.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Hlýrra uppi í stúku! -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Áfram í Deildarbikarnum -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Ipswich og Liverpool – West Ham -
| Mummi
Seinkun á jólagjöf -
| Sf. Gutt
Af samningamálum Trent Alexander-Arnold -
| Sf. Gutt
Jafntefli manni færri! -
| Sf. Gutt
Enn nær Mohamed Salah merkum áfanga! -
| Sf. Gutt
Sögulegur sigur! -
| Sf. Gutt
Sigur á Spáni
Fréttageymslan