| Sf. Gutt
Nú er leiktíðinni lokið og einhverjir leikmenn Liverpool munu fara í sumar. Nú þegar hefur ein brottför verið staðfest. Um er að ræða brasilíska bakvörðinn Fabio Aurelio. Hann var reyndar búinn að ákveða brottför fyrir tveimur árum en Roy Hodgson bauð honum óvænt að vera áfram til tveggja ára. Nú er sá tími liðinn.
Kenny Dalglish staðfesti brottför Fabio á blaðamannafundi fyrir helgina og sagði ástæðu hennar vera þá að samningnur Brasilíumannsins væri útrunninn. Fabio, sem kom til Liverpool sumarið 2006, lék aðeins þrjá leiki á þessari leiktíð og var lengi frá vegna meiðsla eins og svo oft áður á ferli sínum hjá Liverpool.
Ekki hefur verið greint frá því hvert Fabio fer en við, á Liverpool.is, látum vita af því þegar það kemur í ljós.
TIL BAKA
Fabio Aurelio fer

Kenny Dalglish staðfesti brottför Fabio á blaðamannafundi fyrir helgina og sagði ástæðu hennar vera þá að samningnur Brasilíumannsins væri útrunninn. Fabio, sem kom til Liverpool sumarið 2006, lék aðeins þrjá leiki á þessari leiktíð og var lengi frá vegna meiðsla eins og svo oft áður á ferli sínum hjá Liverpool.
Ekki hefur verið greint frá því hvert Fabio fer en við, á Liverpool.is, látum vita af því þegar það kemur í ljós.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan