| Sf. Gutt
TIL BAKA
Verður Lucas lengi frá?
Lucas Leiva fór af velli í gær gegn Manchester City eftir aðeins fimm mínútur. Nú er óttast að hann verði kannski drjúgan tíma frá vegna meiðslanna. Brasilíumaðurinn meiddist á læri og er jafnvel talið að hann hafi rifið vöðva. Hafi sú orðið raunin verður hann frá í allt að tvo mánuði ef allt fer á versta veg. Það góða er að þessi meiðsli eru ekkert tengd hnjámeiðslunum sem Lucas varð fyrir í nóvember á síðasta ári og héldu honum frá keppni þar til í sumar.
Tekið skal fram að ekkert hefur verið staðfest um meiðslin úr herbúðum Liverpool en von er að fréttum þaðan á morgun.
Tekið skal fram að ekkert hefur verið staðfest um meiðslin úr herbúðum Liverpool en von er að fréttum þaðan á morgun.
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Ofurhetja í uppbótartíma -
| Heimir Eyvindarson
Nunez tryggði mikilvægan sigur á Brentford -
| Heimir Eyvindarson
Brentford-Liverpool -
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið! -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald!
Fréttageymslan