| Sf. Gutt
Martin náði sér ekki vel á strik á nýliðinni leiktíð eftir að hafa verið magnaður á næstu tveimur á undan. Það endaði svo með því í janúar að Brendan Rodgers setti hann út úr liðinu og lék hann lítið eftir það. Jamie Carragher tók stöðuna hans og lék frábærlega. Martin var auðvitað ekki ánægður með þetta en sagði reyndar í viðtali ekki annað í boði en að sætta sig við stöðuna og bíða eftir sínu tækifæri.
TIL BAKA
Umboðsmaður Martin Skrtel til fundar
Martin náði sér ekki vel á strik á nýliðinni leiktíð eftir að hafa verið magnaður á næstu tveimur á undan. Það endaði svo með því í janúar að Brendan Rodgers setti hann út úr liðinu og lék hann lítið eftir það. Jamie Carragher tók stöðuna hans og lék frábærlega. Martin var auðvitað ekki ánægður með þetta en sagði reyndar í viðtali ekki annað í boði en að sætta sig við stöðuna og bíða eftir sínu tækifæri.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Heimir Eyvindarson
Hvað sem hver segir -
| Sf. Gutt
Fyrsta deildartapið frá í haust! -
| Sf. Gutt
Gríðarlega mikilvægur sigur! -
| Mummi
Aðalfundur Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Hundraðasti sigur Liverpool á Everton! -
| Sf. Gutt
Í síðasta sinn í gegnum Stanley garðinn! -
| Heimir Eyvindarson
Hvernig leggst hvíldin í okkar menn
Fréttageymslan