| Sf. Gutt
Luis Suarez mun leika með Liverpool á morgun þegar liðið mætir Melbourne Victory. Brendan Rodgers staðfesti þetta á blaðamannafundi. ,,Ekki spurning. Leikmennirnir eru ekki ennþá tilbúnir í 90 mínútur en þeir eiga allir eftir að spila því þetta snýst um undirbúning okkar."
Þá er að sjá á miðvikudaginn hvernig Luis stendur sig í Melbourne. Hann er kominn til Ástralíu eins og fram hefur komið og það verður örugglega vel fylgst með honum á morgun. Augu heimsins verða kannski ekki á honum en eftir það sem á undan er gengið í sumar má ljóst vera að mikill áhugi verður af hálfu fjölmiðla á kappanum.
TIL BAKA
Luis leikur á morgun!

Þá er að sjá á miðvikudaginn hvernig Luis stendur sig í Melbourne. Hann er kominn til Ástralíu eins og fram hefur komið og það verður örugglega vel fylgst með honum á morgun. Augu heimsins verða kannski ekki á honum en eftir það sem á undan er gengið í sumar má ljóst vera að mikill áhugi verður af hálfu fjölmiðla á kappanum.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Heimir Eyvindarson
Hvað sem hver segir -
| Sf. Gutt
Fyrsta deildartapið frá í haust! -
| Sf. Gutt
Gríðarlega mikilvægur sigur! -
| Mummi
Aðalfundur Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Hundraðasti sigur Liverpool á Everton! -
| Sf. Gutt
Í síðasta sinn í gegnum Stanley garðinn! -
| Heimir Eyvindarson
Hvernig leggst hvíldin í okkar menn
Fréttageymslan