| Sf. Gutt
Luis Suarez mun leika með Liverpool á morgun þegar liðið mætir Melbourne Victory. Brendan Rodgers staðfesti þetta á blaðamannafundi. ,,Ekki spurning. Leikmennirnir eru ekki ennþá tilbúnir í 90 mínútur en þeir eiga allir eftir að spila því þetta snýst um undirbúning okkar."
Þá er að sjá á miðvikudaginn hvernig Luis stendur sig í Melbourne. Hann er kominn til Ástralíu eins og fram hefur komið og það verður örugglega vel fylgst með honum á morgun. Augu heimsins verða kannski ekki á honum en eftir það sem á undan er gengið í sumar má ljóst vera að mikill áhugi verður af hálfu fjölmiðla á kappanum.
TIL BAKA
Luis leikur á morgun!

Þá er að sjá á miðvikudaginn hvernig Luis stendur sig í Melbourne. Hann er kominn til Ástralíu eins og fram hefur komið og það verður örugglega vel fylgst með honum á morgun. Augu heimsins verða kannski ekki á honum en eftir það sem á undan er gengið í sumar má ljóst vera að mikill áhugi verður af hálfu fjölmiðla á kappanum.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan