| Sf. Gutt
Metfjöldi sá Liverpool leika í Ástralíu. Aldrei áður hefur annar eins fjöldi komið á æfingaleik hjá Liverpool. Alls tróðu sér 95.446 inn á Melbourne Cricket Ground til að horfa á Liverpool leika við Melbourne Victory.
Þessi áhorfendafjöldi er algjört met því aldrei hafa fleiri áhorfendur horft á Liverpool leika æfingaleik í allri sögu félagsins. Eins hafa ekki fleiri áhorfendur séð félagslið leika saman í Ástralíu.
Fyrir leikinn í Melbourne var algjörlega mögnuð stund þegar allur þessi áhorfendaskari söng You´ll Never Walk Alone í einum kór.
Liverpool hefur farið víða í æfingaferðum sínum á síðustu árum en þetta var fyrsta heimsókn liðsins til Ástralíu. Miðað við móttökurnar sem liðið fékk má búast við því að Rauði herinn fari fljótlega aftur til Ástralíu.
TIL BAKA
Metfjöldi sá Liverpool í Ástralíu

Þessi áhorfendafjöldi er algjört met því aldrei hafa fleiri áhorfendur horft á Liverpool leika æfingaleik í allri sögu félagsins. Eins hafa ekki fleiri áhorfendur séð félagslið leika saman í Ástralíu.
Fyrir leikinn í Melbourne var algjörlega mögnuð stund þegar allur þessi áhorfendaskari söng You´ll Never Walk Alone í einum kór.
Liverpool hefur farið víða í æfingaferðum sínum á síðustu árum en þetta var fyrsta heimsókn liðsins til Ástralíu. Miðað við móttökurnar sem liðið fékk má búast við því að Rauði herinn fari fljótlega aftur til Ástralíu.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan