| Heimir Eyvindarson
Liverpool og Bolton hafa komist að samkomulagi um félagaskipti Jay Spearing. Hann fór í læknisskoðun hjá Bolton í dag og skrifar væntanlega undir samning í kjölfarið.
Jay Spearing var á láni hjá Bolton á síðustu leiktíð og stóð sig vel. Var meðal annars valinn leikmaður ársins.
Kaupverðið sem Bolton greiðir fyrir Spearing mun vera 1,5 milljónir punda, örlitlu lægri upphæð en Blackburn bauð í hann á dögunum. Spearing vildi hinsvegar ekki fara til Blackburn og því varð Bolton ofan á.
Jay Spearing er 24 ára gamall og hefur verið á mála hjá Liverpool allt sitt atvinnumannslíf. Hann spilaði 55 leiki fyrir aðallið Liverpool.
TIL BAKA
Jay Spearing seldur

Jay Spearing var á láni hjá Bolton á síðustu leiktíð og stóð sig vel. Var meðal annars valinn leikmaður ársins.
Kaupverðið sem Bolton greiðir fyrir Spearing mun vera 1,5 milljónir punda, örlitlu lægri upphæð en Blackburn bauð í hann á dögunum. Spearing vildi hinsvegar ekki fara til Blackburn og því varð Bolton ofan á.
Jay Spearing er 24 ára gamall og hefur verið á mála hjá Liverpool allt sitt atvinnumannslíf. Hann spilaði 55 leiki fyrir aðallið Liverpool.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan