| Sf. Gutt
Öllum er kunnugt um stöðu Luis Suarez, sem ekki er í liðshópnum, en nú hefur Raheem Sterling bæst við í hóp þeirra sem illa haga sér þessa dagana. Hann skoraði síðasta mark Liverpool í 1:4 sigri á Valeringa á miðvikudaginn en í gærkvöldi var hann handtekinn og ákærður fyrir að leggja hendur á kærustu sína. Hann neitaði öllum ásökunum en þarf að mæta fyrir rétt í næsta mánuði. Raheem er þrátt fyrir þetta í liðshópnum.
Jay Spearing fer auðvitað ekki með til Skotlands en í dag var tilkynnt að Liverpool hefði selt hann til Bolton Wanderes. Jay lék í síðasta sinn fyrir hönd Liverpool í Noregi en nú verður hann að öllum líkindum í liði Bolton sem mætir Reading á morgun.
Leikurinn hefst klukkan fjögur síðdegis á morgun og verður hægt að horfa á hann á Stöð2 sport2.
TIL BAKA
Síðasti æfingaleikur á morgun
Öllum er kunnugt um stöðu Luis Suarez, sem ekki er í liðshópnum, en nú hefur Raheem Sterling bæst við í hóp þeirra sem illa haga sér þessa dagana. Hann skoraði síðasta mark Liverpool í 1:4 sigri á Valeringa á miðvikudaginn en í gærkvöldi var hann handtekinn og ákærður fyrir að leggja hendur á kærustu sína. Hann neitaði öllum ásökunum en þarf að mæta fyrir rétt í næsta mánuði. Raheem er þrátt fyrir þetta í liðshópnum.
Jay Spearing fer auðvitað ekki með til Skotlands en í dag var tilkynnt að Liverpool hefði selt hann til Bolton Wanderes. Jay lék í síðasta sinn fyrir hönd Liverpool í Noregi en nú verður hann að öllum líkindum í liði Bolton sem mætir Reading á morgun.
Leikurinn hefst klukkan fjögur síðdegis á morgun og verður hægt að horfa á hann á Stöð2 sport2.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan