| Sf. Gutt
,,Ég gerði nokkur mistök í hvernig ég breytti liðinu. Swansea mætti með sitt sterkasta lið en við ekki. Þeir unnu og við féllum úr leik. Þetta var svolítið erfiður tímapunktur því við vorum að spila í deildinni og leika Evrópuleiki. Deildarkeppnin skiptir mestu en það má læra af þessu."
,,Voandi verðum við miklu betri núna og ég held að liðshópurinn sé á allan hátt betur í stakk búinn en á síðasta ári. Bikarkeppnir eru mikilvægar fyrir okkur eins og deildin og við munum leggja okkur alla fram um að komast eins langt og við getum í þessari keppni."
Nú gengur ekki annað fyrir Brendan Rodgers en að koma Liverpool áfram í bikarkeppnunum. Liverpool féll úr leik í báðum keppnunum á skammarlegan hátt á síðustu leiktíð. Fyrst á heimavelli fyrir Swansea og svo í Oldham eins og allir muna.
TIL BAKA
Brendan ætlar að læra af mistökum sínum!
,,Ég gerði nokkur mistök í hvernig ég breytti liðinu. Swansea mætti með sitt sterkasta lið en við ekki. Þeir unnu og við féllum úr leik. Þetta var svolítið erfiður tímapunktur því við vorum að spila í deildinni og leika Evrópuleiki. Deildarkeppnin skiptir mestu en það má læra af þessu."
,,Voandi verðum við miklu betri núna og ég held að liðshópurinn sé á allan hátt betur í stakk búinn en á síðasta ári. Bikarkeppnir eru mikilvægar fyrir okkur eins og deildin og við munum leggja okkur alla fram um að komast eins langt og við getum í þessari keppni."
Nú gengur ekki annað fyrir Brendan Rodgers en að koma Liverpool áfram í bikarkeppnunum. Liverpool féll úr leik í báðum keppnunum á skammarlegan hátt á síðustu leiktíð. Fyrst á heimavelli fyrir Swansea og svo í Oldham eins og allir muna.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan