| Sf. Gutt
Minningarathöfnin fer þannig fram að fyrir leikinn verður minning Bill heiðruð með því að áhorfendur klappa fyrir meistaranum í eina mínútu. Á meðan mun Kop stúkan mynda sérstakt myndverk honum til heiðurs.
Ian Ayre, forstjóri Liverpool, sagði meðal annars þetta þegar tilkynnt var minningarathöfnina í gær. ,,Nafn Bill Shankly er og verður alltaf samofið sögu Liverpool Football Club. Hann lagði grunninn sem gerði það að verkum að félagið fór jafnt og þétt vaxandi upp í það sem félagið er í dag."
Víst er að ekki minnkar stemmningin á leiknum við þessa minningarathöfn og nú er að vona að andi þessa mikla höfðingja efli leikmönnum Rauða hersins kraft og þor til sigurs á móti Englandsmeisturunum.
Hér má fræðast vel um Bill Shankly á sérstakri vefsíðu um hann.
Hér má skoða myndir úr sögu Liverpool og meðal annars af Bill.
TIL BAKA
Bill Shankly heiðraður á sunnudaginn!
Minningarathöfnin fer þannig fram að fyrir leikinn verður minning Bill heiðruð með því að áhorfendur klappa fyrir meistaranum í eina mínútu. Á meðan mun Kop stúkan mynda sérstakt myndverk honum til heiðurs.
Ian Ayre, forstjóri Liverpool, sagði meðal annars þetta þegar tilkynnt var minningarathöfnina í gær. ,,Nafn Bill Shankly er og verður alltaf samofið sögu Liverpool Football Club. Hann lagði grunninn sem gerði það að verkum að félagið fór jafnt og þétt vaxandi upp í það sem félagið er í dag."
Víst er að ekki minnkar stemmningin á leiknum við þessa minningarathöfn og nú er að vona að andi þessa mikla höfðingja efli leikmönnum Rauða hersins kraft og þor til sigurs á móti Englandsmeisturunum.
Hér má fræðast vel um Bill Shankly á sérstakri vefsíðu um hann.
Hér má skoða myndir úr sögu Liverpool og meðal annars af Bill.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Heimir Eyvindarson
Hvað sem hver segir -
| Sf. Gutt
Fyrsta deildartapið frá í haust! -
| Sf. Gutt
Gríðarlega mikilvægur sigur! -
| Mummi
Aðalfundur Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Hundraðasti sigur Liverpool á Everton! -
| Sf. Gutt
Í síðasta sinn í gegnum Stanley garðinn! -
| Heimir Eyvindarson
Hvernig leggst hvíldin í okkar menn
Fréttageymslan