| Grétar Magnússon
Búið er að tilkynna hvenær leikurinn við Manchester United í þriðju umferð enska Deildarbikarsins fer fram. Leikið verður á Old Trafford miðvikudaginn 25. september og verður flautað til leiks kl. 18:45.
Eins og áður hefur komið fram þá verður þetta fyrsti leikur Luis Suarez fyrir félagið eftir 10 leikja bannið sem hann hlaut síðasta vor.
Bara sú staðreynd gerir leikinn mjög athyglisverðan en annars eru leikir þessara liða, sama í hvaða keppni þeir eru, alltaf athyglisverðir og spennandi.
TIL BAKA
Deildarbikarleikurinn við United dagsettur
Búið er að tilkynna hvenær leikurinn við Manchester United í þriðju umferð enska Deildarbikarsins fer fram. Leikið verður á Old Trafford miðvikudaginn 25. september og verður flautað til leiks kl. 18:45.
Eins og áður hefur komið fram þá verður þetta fyrsti leikur Luis Suarez fyrir félagið eftir 10 leikja bannið sem hann hlaut síðasta vor.
Bara sú staðreynd gerir leikinn mjög athyglisverðan en annars eru leikir þessara liða, sama í hvaða keppni þeir eru, alltaf athyglisverðir og spennandi.
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Ofurhetja í uppbótartíma -
| Heimir Eyvindarson
Nunez tryggði mikilvægan sigur á Brentford -
| Heimir Eyvindarson
Brentford-Liverpool -
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið! -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald!
Fréttageymslan