| Sf. Gutt
,,Hann kemur örugglega inn í liðshópinn og við erum alveg rosalega ánægðir með að fá hann aftur. Það hefur verið mjög erfitt fyrir hann að geta ekki spilað. En ég verð að segja að hann hefur undirbúið sig síðustu vikurnar af sérlega mikilli kostgæfni með mikilli samviskusemi á æfingum."
,,Allir vita um þá miklu hæfileika sem hann býr yfir, viðhorfi hans og hversu mikið hann leggur á sig. Ég er viss um að hann á eftir að sýna hæfileika sína þegar hann kemur núna til leiks eins og hann hefur gert alla tíð frá því hann kom hingað fyrst."
,,Hann elskar þessa íþrótt, hann lifir fyrir hana og leggur sig alltaf allan fram. Við reiknum ekki með neinni breytingu þar á því þetta er allt í skapgerð hans."
,,Þetta eru alltaf jafnir leikir. Ég hlakka virkilega til að fara þangað. Líklega verða 7.000 stuðningsmenn okkar þar og það verður frábært að hafa þá. Stemmningin á leiknum á Anfield var alveg mögnuð og stuðningsmennirnir hjálpuðu okkur virkilega mikið. Ég er viss um að þeir gera það líka þar. Það skiptir engu máli hvað langt er komið eða hver keppnin er. Þetta eru alltaf stórleikir og við hlökkum til."
Hér má Brendan Rodgers ræða um leikinn.
Hér er myndband um endurkomu Luis Suarez.
TIL BAKA
Luis kemur líklega við sögu
,,Hann kemur örugglega inn í liðshópinn og við erum alveg rosalega ánægðir með að fá hann aftur. Það hefur verið mjög erfitt fyrir hann að geta ekki spilað. En ég verð að segja að hann hefur undirbúið sig síðustu vikurnar af sérlega mikilli kostgæfni með mikilli samviskusemi á æfingum."
,,Allir vita um þá miklu hæfileika sem hann býr yfir, viðhorfi hans og hversu mikið hann leggur á sig. Ég er viss um að hann á eftir að sýna hæfileika sína þegar hann kemur núna til leiks eins og hann hefur gert alla tíð frá því hann kom hingað fyrst."
,,Hann elskar þessa íþrótt, hann lifir fyrir hana og leggur sig alltaf allan fram. Við reiknum ekki með neinni breytingu þar á því þetta er allt í skapgerð hans."
,,Þetta eru alltaf jafnir leikir. Ég hlakka virkilega til að fara þangað. Líklega verða 7.000 stuðningsmenn okkar þar og það verður frábært að hafa þá. Stemmningin á leiknum á Anfield var alveg mögnuð og stuðningsmennirnir hjálpuðu okkur virkilega mikið. Ég er viss um að þeir gera það líka þar. Það skiptir engu máli hvað langt er komið eða hver keppnin er. Þetta eru alltaf stórleikir og við hlökkum til."
Hér má Brendan Rodgers ræða um leikinn.
Hér er myndband um endurkomu Luis Suarez.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan