| Sf. Gutt
Glen Johnson missti af toppslagnum milli Liverpool og Arsenal í gær eftir að hafa fengið sýkingu í andlitið. Reiknað var með að Glen myndi taka þátt í leiknum en þegar leið að leik fór hann að finna fyrir miklum verkjum hægra megin í andliti.
Í ljós kom að um var að ræða sýkingu og því gat Glen ekki spilað. Ungliðinn Jon Flanagan kom óvænt inn í liðið og stóð fyrir sínu.
Glen er sem betur fer á batavegi og ætti að vera tilbúinn í baráttuna næsta laugardag þegar Liverpool fær Fulham í heimsókn.
TIL BAKA
Glen fékk sýkingu

Í ljós kom að um var að ræða sýkingu og því gat Glen ekki spilað. Ungliðinn Jon Flanagan kom óvænt inn í liðið og stóð fyrir sínu.
Glen er sem betur fer á batavegi og ætti að vera tilbúinn í baráttuna næsta laugardag þegar Liverpool fær Fulham í heimsókn.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan