| Sf. Gutt
Southampton v Liverpool
Nýr mánuður hefur göngu sína á morgun. Góan er hafin og það táknar að það líður líður hægt og rólega að vori. Um leið þýðir það að nær dregur leiktíðarlokum á Englandi. Liverpool á þrjá erfiða útileiki í þessum þriðja mánuði árins. Á morgun er það heimsókn á suðurströndina þar sem hús verður tekið á Southampton. Verkefnið verður án vafa erfitt en heimamenn eru sterkir fyrir og hafa einir liða unnið Liverpool á Anfield á þessari leiktíð og héldu meira að segja hreinu á móti hættulegustu sókn landsins. Það eitt segir sitt um seiglu Southampton.
YNWA
TIL BAKA
Spáð í spilin
Southampton v Liverpool
Nýr mánuður hefur göngu sína á morgun. Góan er hafin og það táknar að það líður líður hægt og rólega að vori. Um leið þýðir það að nær dregur leiktíðarlokum á Englandi. Liverpool á þrjá erfiða útileiki í þessum þriðja mánuði árins. Á morgun er það heimsókn á suðurströndina þar sem hús verður tekið á Southampton. Verkefnið verður án vafa erfitt en heimamenn eru sterkir fyrir og hafa einir liða unnið Liverpool á Anfield á þessari leiktíð og héldu meira að segja hreinu á móti hættulegustu sókn landsins. Það eitt segir sitt um seiglu Southampton.
YNWA
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan