| Sf. Gutt
Það er við hæfi á 20 ára afmælisdegi Liverpool klúbbsins á Íslandi að liðið okkar skuli spila. Ekki spillir fyrir að leikurinn er mikilvægur í toppbaráttunni. Það vill reyndar svo til að Liverpool hefur ekki spilað 26. mars frá því á stofndeginum sjálfum. Merkileg tilviljun!
Sóknarleikur Liverpool blómstrar og varnarmenn Sunderland jafnt og annarra liða hljóta að hafa áhyggjur af Luis Suarez, Daniel Sturridge og félögum þeirra. Cardiff skoraði þrívegis á móti Liverpool á laugardaginn en Liverpool svaraði einfaldlega með sex mörkum! Það má reikna með því að ekki verði alltaf jafn auðvelt að skora og því þarf varnarleikurinn líka að vera í lagi. Það er ekki tryggt að alltaf sé hægt að skora fleiri mörk þegar andstæðingurinn skorar þrjú mörk eða svo!
YNWA
TIL BAKA
Spáð í spilin
Það er við hæfi á 20 ára afmælisdegi Liverpool klúbbsins á Íslandi að liðið okkar skuli spila. Ekki spillir fyrir að leikurinn er mikilvægur í toppbaráttunni. Það vill reyndar svo til að Liverpool hefur ekki spilað 26. mars frá því á stofndeginum sjálfum. Merkileg tilviljun!
Sóknarleikur Liverpool blómstrar og varnarmenn Sunderland jafnt og annarra liða hljóta að hafa áhyggjur af Luis Suarez, Daniel Sturridge og félögum þeirra. Cardiff skoraði þrívegis á móti Liverpool á laugardaginn en Liverpool svaraði einfaldlega með sex mörkum! Það má reikna með því að ekki verði alltaf jafn auðvelt að skora og því þarf varnarleikurinn líka að vera í lagi. Það er ekki tryggt að alltaf sé hægt að skora fleiri mörk þegar andstæðingurinn skorar þrjú mörk eða svo!
YNWA
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Heimir Eyvindarson
Hvað sem hver segir -
| Sf. Gutt
Fyrsta deildartapið frá í haust! -
| Sf. Gutt
Gríðarlega mikilvægur sigur! -
| Mummi
Aðalfundur Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Hundraðasti sigur Liverpool á Everton! -
| Sf. Gutt
Í síðasta sinn í gegnum Stanley garðinn! -
| Heimir Eyvindarson
Hvernig leggst hvíldin í okkar menn
Fréttageymslan