| Sf. Gutt
TIL BAKA
Luis leyfði mér að skjóta!
Glæsilegt mark Steven Gerrard beint úr aukspyrnu kom Liverpool á bragðið og lagði grunn að sætum 2:1 sigri á Sunderland á miðvikudagskvöldið. Eftir leikinn sagði Steven Gerrard að Luis Suarez hafi leyft honum að skjóta úr aukaspyrnunni!
,,Ég fæ nú venjulega ekki að taka þær. Suarez hefur verið frábær í aukaspyrnunum en stundum þarf að breyta til og ég fékk að reyna mig að þessu sinni. Suarez leyfði mér að taka þessa! Hann vildi ekki leyfa mér að reyna í Cardiff en það skiptir ekki máli hver skorar mörkin."
,,Ég fæ nú venjulega ekki að taka þær. Suarez hefur verið frábær í aukaspyrnunum en stundum þarf að breyta til og ég fékk að reyna mig að þessu sinni. Suarez leyfði mér að taka þessa! Hann vildi ekki leyfa mér að reyna í Cardiff en það skiptir ekki máli hver skorar mörkin."
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Hlýrra uppi í stúku! -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Áfram í Deildarbikarnum -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Ipswich og Liverpool – West Ham -
| Mummi
Seinkun á jólagjöf -
| Sf. Gutt
Af samningamálum Trent Alexander-Arnold -
| Sf. Gutt
Jafntefli manni færri! -
| Sf. Gutt
Enn nær Mohamed Salah merkum áfanga! -
| Sf. Gutt
Sögulegur sigur! -
| Sf. Gutt
Sigur á Spáni
Fréttageymslan