| Sf. Gutt
TIL BAKA
Daniel Sturridge gæti spilað
Daniel Sturridge missti af páskasigrinum í Norwich eftir að hafa meiðst í sigurleiknum á móti Manchester City. Hann tognaði þá lítilsháttar aftan í læri en er á batavegi og gæti spilað með Liverpool í hinum gríðarlega mikilvæga leik á móti Chelsea á sunnudaginn.
Brendan Rodgers, framkvæmdastjóri Liverpool, sagði á blaðamannafundi í dag að það væri möguleiki á að Daniel gati spilað á móti gamla liðinu sínu núna á sunnudaginn. Það kæmi í ljós á næsta sólarhring hvort hann myndi vera búinn að ná sér í tæka tíð.
Það er ljóst að miklu skiptir að Daniel Sturridge geti spilað á móti Chelsea. Hann hefur skorað 20 deildarmörk og 23 í allt á leiktíðinni og verið frábær.
Brendan Rodgers, framkvæmdastjóri Liverpool, sagði á blaðamannafundi í dag að það væri möguleiki á að Daniel gati spilað á móti gamla liðinu sínu núna á sunnudaginn. Það kæmi í ljós á næsta sólarhring hvort hann myndi vera búinn að ná sér í tæka tíð.
Það er ljóst að miklu skiptir að Daniel Sturridge geti spilað á móti Chelsea. Hann hefur skorað 20 deildarmörk og 23 í allt á leiktíðinni og verið frábær.
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Ofurhetja í uppbótartíma -
| Heimir Eyvindarson
Nunez tryggði mikilvægan sigur á Brentford -
| Heimir Eyvindarson
Brentford-Liverpool -
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið! -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald!
Fréttageymslan