| Sf. Gutt
Rétt í þessu var tilkynnt í yfirlýsingu á Liverpoolfc.com að Luis Suarez hafi yfirgefið félagið. Hann gengur til liðs við spænska liðið Barcelona. Yfirlýsing Liverpool er svona.
,,Liverpool F.C. staðfestir að Luis Suarez mun yfirgefa félagið eftir að samkomulag náðist við F.C. Barcelona. Leikmaðurinn hefur nú leyfi til að ganga frá hefðbundnum formsatriðum og eftir að þau hafa verið frágengin munu félagaskiptin ganga í gildi."
,,Við viljum þakka Luis fyrir framlag sitt og það sem hann lagði af mörkum til að hjálpa við að færa Meistaradeildarknattspyrnu aftur á Anfield. Allir hjá Liverpool Football Club óska Luis og fjölskyldu hans alls góðs í framtíðinni."
Þá er Luis Suarez á braut! Liverpool klúbburinn á Íslandi óskar honum alls góðs.
TIL BAKA
Luis Suarez er farinn!

,,Liverpool F.C. staðfestir að Luis Suarez mun yfirgefa félagið eftir að samkomulag náðist við F.C. Barcelona. Leikmaðurinn hefur nú leyfi til að ganga frá hefðbundnum formsatriðum og eftir að þau hafa verið frágengin munu félagaskiptin ganga í gildi."
,,Við viljum þakka Luis fyrir framlag sitt og það sem hann lagði af mörkum til að hjálpa við að færa Meistaradeildarknattspyrnu aftur á Anfield. Allir hjá Liverpool Football Club óska Luis og fjölskyldu hans alls góðs í framtíðinni."
Þá er Luis Suarez á braut! Liverpool klúbburinn á Íslandi óskar honum alls góðs.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan