| Sf. Gutt
TIL BAKA
Luis Suarez er farinn!
Rétt í þessu var tilkynnt í yfirlýsingu á Liverpoolfc.com að Luis Suarez hafi yfirgefið félagið. Hann gengur til liðs við spænska liðið Barcelona. Yfirlýsing Liverpool er svona.
,,Liverpool F.C. staðfestir að Luis Suarez mun yfirgefa félagið eftir að samkomulag náðist við F.C. Barcelona. Leikmaðurinn hefur nú leyfi til að ganga frá hefðbundnum formsatriðum og eftir að þau hafa verið frágengin munu félagaskiptin ganga í gildi."
,,Við viljum þakka Luis fyrir framlag sitt og það sem hann lagði af mörkum til að hjálpa við að færa Meistaradeildarknattspyrnu aftur á Anfield. Allir hjá Liverpool Football Club óska Luis og fjölskyldu hans alls góðs í framtíðinni."
Þá er Luis Suarez á braut! Liverpool klúbburinn á Íslandi óskar honum alls góðs.
,,Liverpool F.C. staðfestir að Luis Suarez mun yfirgefa félagið eftir að samkomulag náðist við F.C. Barcelona. Leikmaðurinn hefur nú leyfi til að ganga frá hefðbundnum formsatriðum og eftir að þau hafa verið frágengin munu félagaskiptin ganga í gildi."
,,Við viljum þakka Luis fyrir framlag sitt og það sem hann lagði af mörkum til að hjálpa við að færa Meistaradeildarknattspyrnu aftur á Anfield. Allir hjá Liverpool Football Club óska Luis og fjölskyldu hans alls góðs í framtíðinni."
Þá er Luis Suarez á braut! Liverpool klúbburinn á Íslandi óskar honum alls góðs.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Tilboðum hafnað -
| Sf. Gutt
Meiðslafréttir -
| Sf. Gutt
Áramótakveðjur! -
| Sf. Gutt
Verðum að skrifa okkar eigin sögu! -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Jólahugleiðing Arne Slot -
| Sf. Gutt
Gleðileg jól! -
| Sf. Gutt
Af samningamálum Virgil van Dijk -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Sf. Gutt
Hlýrra uppi í stúku!
Fréttageymslan