Kveðjuorð Luis Suarez!

,,Það er með þungum huga að ég yfirgef Liverpool til að fara til Spánar þar sem ég mun hefja nýtt líf og takst á við nýjar áskoranir. Bæði ég og fjölskyldan mín höfum orðið ástfanginn af þessu félagi og borginni. En fyrst og síðast hef ég orðið ástfanginn af þessum ótrúlegu stuðningsmönnum. Þið hafið alltaf stutt mig og ég og fjölskyldan munum aldrei gleyma því. Við verðum alltaf stuðningsmenn Liverpool."
,,Ég vona að þið sýnið ákvörðun minni skilning. Félagið gerði allt til að fá mig til að vera áfram en mig hefur alla ævi dreymt um að spila og búa á Spáni þar sem fjölskylda konunnar minnar býr. Ég hef þá trú að þetta sé rétti tímapunkturinn."
,,Ég óska Brendan Rodgers og liðinu alls góðs í framtíðinni. Félagið er í góðum höndum og ég er viss um að liðinu á eftir að vegna aftur vel á komandi keppnistímabili. Ég er mjög stoltur yfir að hafa átt þátt í að Liverpool náði að komast aftur í hóp bestu liða Úrvalsdeildarinnar og sérstaklega að komast í Meistaradeildina á nýjan leik. Ég þakka enn og aftur fyrir frábærar stundir og minningar."
You'll Never Walk Alone.
-
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Heimir Eyvindarson
Hvað sem hver segir -
| Sf. Gutt
Fyrsta deildartapið frá í haust! -
| Sf. Gutt
Gríðarlega mikilvægur sigur! -
| Mummi
Aðalfundur Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Hundraðasti sigur Liverpool á Everton! -
| Sf. Gutt
Í síðasta sinn í gegnum Stanley garðinn! -
| Heimir Eyvindarson
Hvernig leggst hvíldin í okkar menn