Steven með tvö met með einu marki!
Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, sló tvær flugur í einu höggi eða öllu heldur tvö met með einu sparki þegar hann skoraði úr vítinu á móti Tottenham í dag.

Billy Liddell skoraði eitt eða fleiri mörk fyrir Liverpool frá leiktíðinni 1945/45 til 1959/60. Alls skoraði Billy 228 mörk fyrir Liverpool í 534 leikjum. Steven er búinn að skora minnsta kosti eitt mark frá leiktíðinni 1999/2000 eða frá því á síðustu öld! Steven er búinn að skora 174 mörk á ferli sínum.
Steven Gerrard hefur slegið hvert félagsmetið á fætur öðru á síðustu árum og þessi stórkostlegi leikmaður er örugglega ekki búinn að segja sitt síðasta orð á ferli sínum og í sögu Liverpool Football Club!
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna