| Heimir Eyvindarson
Frægur fyrir leik er nýr fastur liður á Liverpool.is. Hér fáum við þjóðþekkta stuðningsmenn besta félagsliðs í heimi til þess að segja sína skoðun á liðinu, spá í spilin o.s.frv.
Fyrstur í röð frægra er útvarpsmaðurinn geðþekki Ívar Guðmundsson, en Ívar hefur haldið með Liverpool frá blautu barnsbeini. Hann fer vítt og breitt yfir Liverpool málin og spáir í spilin fyrir leik West Ham og Liverpool á Upton Park á morgun.
TIL BAKA
Frægur fyrir leik
Fyrstur í röð frægra er útvarpsmaðurinn geðþekki Ívar Guðmundsson, en Ívar hefur haldið með Liverpool frá blautu barnsbeini. Hann fer vítt og breitt yfir Liverpool málin og spáir í spilin fyrir leik West Ham og Liverpool á Upton Park á morgun.
Hver er uppáhalds leikmaður þinn í Liverpool sögunni?
Ég verð að segja Kevin Keegan því hann er að stórum hluta ástæðan fyrir því að ég fór að halda með félaginu og ég var í pínu sjokki þegar hann fór frá félaginu, en það leið fljótt frá þar sem Kenny Dalglish tók við treyju nr. 7.
Hver er í mestu uppáhaldi af núverandi leikmönnum?
Á þessum punkti er ég mjög hrifinn af Raheem Sterling og mjög spennandi tímar fyrir þennan 19 ára gamla strák sem ætti að fá treyju nr. 7 til að vera í.
Ef þú mættir kaupa einn leikmann að eigin vali til félagsins, hver yrði þá fyrir valinu?
Við áttum að kaupa Di Maria.
Hvernig fer leikurinn gegn West Ham um helgina?
Ég er með vonir um að við vinnum þennan leik en þetta verður erfitt. West Ham er ekki með slæmt lið og erfitt að sækja þá heim. Ætla að slá á 1-2 fyrir Liverpool og Balotelli skorar annað mark sitt fyrir félagið.
Hvernig myndir þú stilla upp liðinu á laugardaginn, ef þú mættir ráða?
Mignolet, Toure, Skrtel, Lovren, Enrique, Gerrard, Coutinho, Sterling, Borini, Balotelli og Sturridge ef hann verður orðinn leikfær.
Lokaspurningin: Í hvaða sæti endar Liverpool í vor?
Ég ætla að segja 3. sæti. Það er ekki auðvelt að missa snilling eins og Suarez.
Ég verð að segja Kevin Keegan því hann er að stórum hluta ástæðan fyrir því að ég fór að halda með félaginu og ég var í pínu sjokki þegar hann fór frá félaginu, en það leið fljótt frá þar sem Kenny Dalglish tók við treyju nr. 7.
Hver er í mestu uppáhaldi af núverandi leikmönnum?
Á þessum punkti er ég mjög hrifinn af Raheem Sterling og mjög spennandi tímar fyrir þennan 19 ára gamla strák sem ætti að fá treyju nr. 7 til að vera í.
Ef þú mættir kaupa einn leikmann að eigin vali til félagsins, hver yrði þá fyrir valinu?
Við áttum að kaupa Di Maria.
Hvernig fer leikurinn gegn West Ham um helgina?
Ég er með vonir um að við vinnum þennan leik en þetta verður erfitt. West Ham er ekki með slæmt lið og erfitt að sækja þá heim. Ætla að slá á 1-2 fyrir Liverpool og Balotelli skorar annað mark sitt fyrir félagið.
Hvernig myndir þú stilla upp liðinu á laugardaginn, ef þú mættir ráða?
Mignolet, Toure, Skrtel, Lovren, Enrique, Gerrard, Coutinho, Sterling, Borini, Balotelli og Sturridge ef hann verður orðinn leikfær.
Lokaspurningin: Í hvaða sæti endar Liverpool í vor?
Ég ætla að segja 3. sæti. Það er ekki auðvelt að missa snilling eins og Suarez.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Heimir Eyvindarson
Hvað sem hver segir -
| Sf. Gutt
Fyrsta deildartapið frá í haust! -
| Sf. Gutt
Gríðarlega mikilvægur sigur! -
| Mummi
Aðalfundur Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Hundraðasti sigur Liverpool á Everton! -
| Sf. Gutt
Í síðasta sinn í gegnum Stanley garðinn! -
| Heimir Eyvindarson
Hvernig leggst hvíldin í okkar menn
Fréttageymslan