| Sf. Gutt
Þó svo leikur Liverpool gegn West Ham United á Upton Park á dögunum hafi ekki verið upp á marga fiska þá féll félagsmet í leiknum. Liverpool tapaði leiknum 3:1 en markið sem Raheem Sterling skoraði þýddi nýtt félagsmet. Metið fólst í því að Liverpool hafði þar með skorað í 17 útileikjum í röð í deildinni.
Svo mætti bæta tveimur bikarleikjum við þannig að leikirnir eru 19 í allt. En 17 deildarleikir eru í það minnsta nýtt félagsmet.
Síðast skoraði Liverpool ekki mark í útileik 2. nóvember í fyrra þegar liðið tapaði 2:0 á Emirates leikvanginum fyrir Arsenal.
Þetta nýja met er glæsilegt og vonandi halda leikmenn Liverpool uppteknum hátt í komandi útileikjum.
TIL BAKA
Nýtt félagsmet!

Svo mætti bæta tveimur bikarleikjum við þannig að leikirnir eru 19 í allt. En 17 deildarleikir eru í það minnsta nýtt félagsmet.
Síðast skoraði Liverpool ekki mark í útileik 2. nóvember í fyrra þegar liðið tapaði 2:0 á Emirates leikvanginum fyrir Arsenal.
Þetta nýja met er glæsilegt og vonandi halda leikmenn Liverpool uppteknum hátt í komandi útileikjum.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan