| Heimir Eyvindarson
Hreimur Örn Heimisson stórsöngvari er einn harðasti púlari landsins. Nú er komið að honum að svara nokkrum laufléttum spurningum og spá í spilin fyrir leik helgarinnar.
Hvenær byrjaðir þú að halda með Liverpool og afhverju?
Mamma og pabbi halda bæði með Manchester United svo það er hálfgerð ráðgáta ef hverju ég hef haldið með Liverpool frá því að ég man eftir mér......
Hver er þinn uppáhalds Liverpool leikmaður allra tíma?
John Barnes hefur alltaf verið í svaðalegu uppáhaldi, en svo er ég svo nýjungagjarn að ég held mikið upp á Lambert. Ég vona að hann fái fleiri sjénsa á næstunni.
Hver er í mestu uppáhaldi af núverandi leikmönnum liðsins?
Sterling er auðvitað alveg hrikalega flottur, en þegar Coutinho er í stuði eru fáir sem standast honum snúning.
Ef þú mættir kaupa einn leikmann að eigin vali til Liverpool, hvaða leikmaður yrði þá fyrir valinu?
Úffff, þessi er erfið! Ég myndi líklegast vilja fá.....Petr Cech.
Hvernig fer leikurinn gegn Hull?
4-0...Redemption game. Lambert með þrennu (ef hann byrjar) og Gerrard með víti.
Í hvaða sæti endar Liverpool í vor?
3. sæti. YNWA!
TIL BAKA
Frægur fyrir leik

Hvenær byrjaðir þú að halda með Liverpool og afhverju?
Mamma og pabbi halda bæði með Manchester United svo það er hálfgerð ráðgáta ef hverju ég hef haldið með Liverpool frá því að ég man eftir mér......
Hver er þinn uppáhalds Liverpool leikmaður allra tíma?
John Barnes hefur alltaf verið í svaðalegu uppáhaldi, en svo er ég svo nýjungagjarn að ég held mikið upp á Lambert. Ég vona að hann fái fleiri sjénsa á næstunni.
Hver er í mestu uppáhaldi af núverandi leikmönnum liðsins?
Sterling er auðvitað alveg hrikalega flottur, en þegar Coutinho er í stuði eru fáir sem standast honum snúning.
Ef þú mættir kaupa einn leikmann að eigin vali til Liverpool, hvaða leikmaður yrði þá fyrir valinu?
Úffff, þessi er erfið! Ég myndi líklegast vilja fá.....Petr Cech.
Hvernig fer leikurinn gegn Hull?
4-0...Redemption game. Lambert með þrennu (ef hann byrjar) og Gerrard með víti.
Í hvaða sæti endar Liverpool í vor?
3. sæti. YNWA!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan