| Grétar Magnússon
Búið er að tilkynna hvenær leikur Liverpool og AFC Wimbledon í þriðju umferð ensku FA bikarkeppninnar fer fram á nýju ári.
Leikurinn var settur á mánudaginn 5. janúar og verður flautað til leiks kl. 19:55.
Leikið verður á heimavelli AFC Wimbledon, Kingsmeadow Stadium.
TIL BAKA
Bikarleikur dagsettur

Leikurinn var settur á mánudaginn 5. janúar og verður flautað til leiks kl. 19:55.
Leikið verður á heimavelli AFC Wimbledon, Kingsmeadow Stadium.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan