| Sf. Gutt
Mario Balotelli mun ekki spila með Liverpool á móti Arsenal í dag. Hann var fyrr í vikunni dæmdur í eins leiks bann og sektar upp á 25.000 sterlingspund af Enska knattspyrnusambandinu.
Ástæðan fyrir banninu var mynd sem Mario setti í gríni á vefsíðu sína á dögunum. Myndin þótti sýna fordóma í garð gyðinga. Mario sá eftir öllu saman og bað alla opinberlega að afsaka afglöp sín. Ekki verður annað sagt en að leikbannið hafi verið verðskuldað og vonandi lærir Mario af því.
Sem fyrr segir verður Mario í leikbanni í dag en hann hefði nú líklega ekki spilað hvort sem var því hann missti af Deildarbikarleiknum í vikunni vegna meiðsla. Talið var ólíklegt að hann yrði leikfær fyrir daginn í dag.
Hér má sjá myndina sem Mario setti á síðu sína.
TIL BAKA
Mario í leikbanni!

Ástæðan fyrir banninu var mynd sem Mario setti í gríni á vefsíðu sína á dögunum. Myndin þótti sýna fordóma í garð gyðinga. Mario sá eftir öllu saman og bað alla opinberlega að afsaka afglöp sín. Ekki verður annað sagt en að leikbannið hafi verið verðskuldað og vonandi lærir Mario af því.
Sem fyrr segir verður Mario í leikbanni í dag en hann hefði nú líklega ekki spilað hvort sem var því hann missti af Deildarbikarleiknum í vikunni vegna meiðsla. Talið var ólíklegt að hann yrði leikfær fyrir daginn í dag.
Hér má sjá myndina sem Mario setti á síðu sína.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Heimir Eyvindarson
Hvað sem hver segir -
| Sf. Gutt
Fyrsta deildartapið frá í haust! -
| Sf. Gutt
Gríðarlega mikilvægur sigur! -
| Mummi
Aðalfundur Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Hundraðasti sigur Liverpool á Everton! -
| Sf. Gutt
Í síðasta sinn í gegnum Stanley garðinn! -
| Heimir Eyvindarson
Hvernig leggst hvíldin í okkar menn
Fréttageymslan