| Heimir Eyvindarson
Kári Kristján Kristjánsson landsliðsmaður í handbolta er „frægur fyrir leik" að þessu sinni. Hann spáir skrautlegum sigri á Burnley á 2. degi jóla.
Hvenær byrjaðir þú að halda með Liverpool?
Fékk það í vöggugjöf frá pabba. Búinn að vera súrsætur tími sem aðdáandi stórveldisins.
Hver er uppáhalds leikmaður þinn í sögu Liverpool?
Úffff hvað þetta er erfitt. Var alltaf gríðarlegur Fowler maður og menn eins og Barnes, McManaman, Torres, Hyypiä, Collymore á sínum tíma o.fl. hafa heillað en sá sem í minni tíð hefur blætt alvöru „scouserAnfieldblóði" og haft ótal tækifæri á því að skipta um lið en aldrei farið er herra Liverpool sjálfur - Steven Gerrard. Algjörlega að öðrum ólöstuðum.
Hver er í mestu uppáhaldi af núverandi leikmönnum liðsins?
Við erum ekki í neinu sambaformi þessa dagana, en Sterling gleður oftast augað.
Ef þú mættir kaupa einn leikmann að eigin vali til Liverpool, hver yrði þá fyrir valinu?
Yaya Toure
Hvernig fer leikurinn gegn Burnley?
Þetta verður bras eins og í öllum leikjum það sem af er. 3-2 fyrir okkur og við fáum á okkur tvö mörk á síðustu 10 mínútunum.
Í hvaða sæti endar Liverpool í vor?
Tek bjartsýniskastið á þetta og segi 4. sæti YNWA!
TIL BAKA
Frægur fyrir leik

Hvenær byrjaðir þú að halda með Liverpool?
Fékk það í vöggugjöf frá pabba. Búinn að vera súrsætur tími sem aðdáandi stórveldisins.
Hver er uppáhalds leikmaður þinn í sögu Liverpool?
Úffff hvað þetta er erfitt. Var alltaf gríðarlegur Fowler maður og menn eins og Barnes, McManaman, Torres, Hyypiä, Collymore á sínum tíma o.fl. hafa heillað en sá sem í minni tíð hefur blætt alvöru „scouserAnfieldblóði" og haft ótal tækifæri á því að skipta um lið en aldrei farið er herra Liverpool sjálfur - Steven Gerrard. Algjörlega að öðrum ólöstuðum.
Hver er í mestu uppáhaldi af núverandi leikmönnum liðsins?
Við erum ekki í neinu sambaformi þessa dagana, en Sterling gleður oftast augað.
Ef þú mættir kaupa einn leikmann að eigin vali til Liverpool, hver yrði þá fyrir valinu?
Yaya Toure
Hvernig fer leikurinn gegn Burnley?
Þetta verður bras eins og í öllum leikjum það sem af er. 3-2 fyrir okkur og við fáum á okkur tvö mörk á síðustu 10 mínútunum.
Í hvaða sæti endar Liverpool í vor?
Tek bjartsýniskastið á þetta og segi 4. sæti YNWA!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Heimir Eyvindarson
Hvað sem hver segir -
| Sf. Gutt
Fyrsta deildartapið frá í haust! -
| Sf. Gutt
Gríðarlega mikilvægur sigur! -
| Mummi
Aðalfundur Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Hundraðasti sigur Liverpool á Everton! -
| Sf. Gutt
Í síðasta sinn í gegnum Stanley garðinn! -
| Heimir Eyvindarson
Hvernig leggst hvíldin í okkar menn
Fréttageymslan