| Sf. Gutt
Steven Gerrard er byrjaður að æfa á nýjan leik eftir að hafa verið frá vegna meiðsla frá því í síðasta mánuði. Nú er að sjá hvort hann kemur inn í liðshópinn fyrir leik Liverpool og Burnley á morgun.
Steven fór meiddur af velli þegar Liverpool vann Tottenham 3:2 í síðasta mánuði. Hann var þá stirður aftan í læri og þurfti að fara í meðferð vegna þeirra meiðsla. Þó svo að Liverpool hafi gengið býsna vel frá því Steven meiddist þá er ekki vafi á því að endurkoma fyrirliðans styrkir liðið. Hann og Raheem Sterling hafa til dæmis skorað flest mörk leikmanna Liverpool á leiktíðinni eða 10 talsins.
Hér eru myndir frá æfingu Liverpool á Melwood í gær.
TIL BAKA
Steven byrjaður að æfa!

Steven Gerrard er byrjaður að æfa á nýjan leik eftir að hafa verið frá vegna meiðsla frá því í síðasta mánuði. Nú er að sjá hvort hann kemur inn í liðshópinn fyrir leik Liverpool og Burnley á morgun.

Steven fór meiddur af velli þegar Liverpool vann Tottenham 3:2 í síðasta mánuði. Hann var þá stirður aftan í læri og þurfti að fara í meðferð vegna þeirra meiðsla. Þó svo að Liverpool hafi gengið býsna vel frá því Steven meiddist þá er ekki vafi á því að endurkoma fyrirliðans styrkir liðið. Hann og Raheem Sterling hafa til dæmis skorað flest mörk leikmanna Liverpool á leiktíðinni eða 10 talsins.
Hér eru myndir frá æfingu Liverpool á Melwood í gær.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan