| Sf. Gutt
Það var viðburðaríkur dagur hjá ungliðanum Sheyi Ojo í dag. Hann skrifaði undir nýjan samning við Liverpool og fór svo í burtu! Hann er þó ennþá leikmaður Liverpool.
Sheyi gerði sem sagt nýjan samning við Liverpool en var svo lánaður til Wolverhampton Wanderes sem leikur í næst efstu deild. Sheyi vakti mikla athygli á síðustu leiktíð og stóð sig vel á undirbúningstímabilinu. Hann skoraði sigurmark Liverpool í Swindon á laugardaginn. Það má einmitt sjá markið hér á meðfylgjandi mynd.
Sheyi kom til Liverpool frá MK Dons árið 2011. Hann komst tvívegis á varamannabekk aðalliðsins á síðustu leiktíð.
TIL BAKA
Sheyi Ojo gerir samning og fór!

Sheyi gerði sem sagt nýjan samning við Liverpool en var svo lánaður til Wolverhampton Wanderes sem leikur í næst efstu deild. Sheyi vakti mikla athygli á síðustu leiktíð og stóð sig vel á undirbúningstímabilinu. Hann skoraði sigurmark Liverpool í Swindon á laugardaginn. Það má einmitt sjá markið hér á meðfylgjandi mynd.
Sheyi kom til Liverpool frá MK Dons árið 2011. Hann komst tvívegis á varamannabekk aðalliðsins á síðustu leiktíð.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan