| Grétar Magnússon
Liverpool og Carlisle mætast á Anfield í 3. umferð enska Deildarbikarsins þann 23. september kl. 19:00.
Carlisle hafa sigrað Chesterfield og Queens Park Rangers á leið sinni í þriðju umferð og var sigurinn í síðustu umferð eitthvað sem fáir bjuggust við á heimavelli Q.P.R.
Það er ansi langt síðan þessi lið mættust síðast á Anfield en það var árið 1977 í 4. umferð FA bikarsins og þar sigruðu okkar menn 3-0. Síðast mættust þessi lið á heimavelli Carlisle árið 1989 í 3. umferð FA bikarsins og þá sigruðu Liverpool menn líka 3-0.
TIL BAKA
Deildarbikarleikur dagsettur

Carlisle hafa sigrað Chesterfield og Queens Park Rangers á leið sinni í þriðju umferð og var sigurinn í síðustu umferð eitthvað sem fáir bjuggust við á heimavelli Q.P.R.
Það er ansi langt síðan þessi lið mættust síðast á Anfield en það var árið 1977 í 4. umferð FA bikarsins og þar sigruðu okkar menn 3-0. Síðast mættust þessi lið á heimavelli Carlisle árið 1989 í 3. umferð FA bikarsins og þá sigruðu Liverpool menn líka 3-0.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan