| Sf. Gutt
Ekki er búist við því að Jordan Henderson og Adam Lallana verði leikfærir þegar Liverpool mætir Manchester United á Old Tarfford. Báðir voru í byrjunarliðinu í fyrstu tveimur leikjum Liverpool á leiktíðinni en gátu ekki spilað á móti Arsenal og ekki heldur í síðasta leik gegn West Ham.
Þeir félagar fengu gott frí í landsleikjahléinu og hafa því fengið góðan tíma til að jafna sig en það hefur tekið sinn tíma að jafna sig. Joe Allen er á batavegi eftir að hafa meiðst í síðasta æfingaleiknum fyrir leiktíðina. Hann kemur ekki til álita í liðið að sinni.
Vonandi standa þeir leikmenn Liverpool sem verða valdir í liðið sig í dag. Það er mjög mikilvægt að rétta úr kútnum eftir skipbrotið gegn West Ham. United tapaði líka sínum síðasta leik og Liverpool á að herja á heimamenn sem einnig eru sárir eftir tap í síðustu umferð.
TIL BAKA
Enn eru þrír meiddir

Þeir félagar fengu gott frí í landsleikjahléinu og hafa því fengið góðan tíma til að jafna sig en það hefur tekið sinn tíma að jafna sig. Joe Allen er á batavegi eftir að hafa meiðst í síðasta æfingaleiknum fyrir leiktíðina. Hann kemur ekki til álita í liðið að sinni.
Vonandi standa þeir leikmenn Liverpool sem verða valdir í liðið sig í dag. Það er mjög mikilvægt að rétta úr kútnum eftir skipbrotið gegn West Ham. United tapaði líka sínum síðasta leik og Liverpool á að herja á heimamenn sem einnig eru sárir eftir tap í síðustu umferð.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan