| Sf. Gutt
TIL BAKA
Jürgen búinn að velja liðið
Jürgen Klopp stýrir Liverpool í fyrsta skipti í dag þegar liðið mætir Tottenham á White Hart Lane. Þjóðverjinn er búinn að stilla upp liðinu sínu í fyrsta sinn. Svona er liðinu stillt upp.
Simon Mignolet, Nathaniel Clyne, Martin Skrtel, Mamadou Sakho, Alberto Moreno, Emre Can, Lucas Leiva , James Milner (Fyrirliði), Adam Lallana, Philippe Coutinho og Divock Origi. Varamenn eru Adam Bogdan, Kolo Toure, Joe Allen, Jordan Ibe, Jerome Sinclair, Joao Carlos Teixeira og Connor Randall.
Ljóst er að nýi framkvæmdastjórinn hefur ekki haft úr sínum bestu mönnum að velja. Vitað var að Joe Gomez og Danny Ings spila ekki næstu mánuði. Eins var vitað að Jordan Henderson, Christian Benteke og Roberto Firmino yrðu frá verkum. En nú er komið á daginn að Daniel Sturridge er heldur ekki tiltækur. Reyndar voru sögusagnir um að svo yrði í gær og því miður hafa þær reynst réttar. Athygli vekur að þrír unglingar eru á varamannabekknum sem er reyndar hið besta mál. En það kemur líka til vegna meiðsla í hópnum.
Við vonum að þeir leikmenn Liverpool sem spila á eftir eigi eftir að hlaupa meira og hraðar en í síðustu leikjum, Stökkvi hærra og berjist meira. Eins vonumst við eftir að sjá meiri gleði í augum þeirra. Stjórnartíð Jurgen er að hefjast!
YNWA
Simon Mignolet, Nathaniel Clyne, Martin Skrtel, Mamadou Sakho, Alberto Moreno, Emre Can, Lucas Leiva , James Milner (Fyrirliði), Adam Lallana, Philippe Coutinho og Divock Origi. Varamenn eru Adam Bogdan, Kolo Toure, Joe Allen, Jordan Ibe, Jerome Sinclair, Joao Carlos Teixeira og Connor Randall.
Ljóst er að nýi framkvæmdastjórinn hefur ekki haft úr sínum bestu mönnum að velja. Vitað var að Joe Gomez og Danny Ings spila ekki næstu mánuði. Eins var vitað að Jordan Henderson, Christian Benteke og Roberto Firmino yrðu frá verkum. En nú er komið á daginn að Daniel Sturridge er heldur ekki tiltækur. Reyndar voru sögusagnir um að svo yrði í gær og því miður hafa þær reynst réttar. Athygli vekur að þrír unglingar eru á varamannabekknum sem er reyndar hið besta mál. En það kemur líka til vegna meiðsla í hópnum.
Við vonum að þeir leikmenn Liverpool sem spila á eftir eigi eftir að hlaupa meira og hraðar en í síðustu leikjum, Stökkvi hærra og berjist meira. Eins vonumst við eftir að sjá meiri gleði í augum þeirra. Stjórnartíð Jurgen er að hefjast!
YNWA
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Ofurhetja í uppbótartíma -
| Heimir Eyvindarson
Nunez tryggði mikilvægan sigur á Brentford -
| Heimir Eyvindarson
Brentford-Liverpool -
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið! -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald!
Fréttageymslan