| Sf. Gutt
Það virðist ætla að verða bið á því að Daniel Sturridge komist til heilsu. Hann hefur ekki getað tekið þátt í tveimur síðustu leikjum vegna þess að vökvi hefur safnast í annað hnéð. Nú stendur til að senda hann í sneiðmyndatöku og það er alls ekki búist við að hann spili á móti Southampton í dag.
Daniel hefur tekið þátt í þremur leikjum hingað til á leiktíðinni og hann skoraði tvívegis í 3:2 sigri á Aston Villa. Hann var uppi í stúku þegar Liverpool spilaði við Rubin Kazan á fimmtudagskvöldið og ekki er ólíklegt að hann verði eitthvað meira þar á næstu vikum.
TIL BAKA
Enn er Daniel meiddur

Daniel hefur tekið þátt í þremur leikjum hingað til á leiktíðinni og hann skoraði tvívegis í 3:2 sigri á Aston Villa. Hann var uppi í stúku þegar Liverpool spilaði við Rubin Kazan á fimmtudagskvöldið og ekki er ólíklegt að hann verði eitthvað meira þar á næstu vikum.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan