| Sf. Gutt
Daniel Sturridge var ekki lengi með. Hann skoraði tvö mörk í Deildarbikarsigrinum á Southampton en tognaði í næsta leik gegn Newcastle þegar hann kom inn á sem varamaður.
Daniel er nú að braggast en óvíst er hvenær honum verður treyst aftur út á tún. Það segir sína sögu um mikilvægi hans að hann er búinn að skora fjögur mörk. Það er á hinn bóginn lítið hægt að treysta á hann því meiðsli hafa fylgt honum eins og skugginn síðasta rúma árið eða svo.
TIL BAKA
Daniel að braggast

Daniel er nú að braggast en óvíst er hvenær honum verður treyst aftur út á tún. Það segir sína sögu um mikilvægi hans að hann er búinn að skora fjögur mörk. Það er á hinn bóginn lítið hægt að treysta á hann því meiðsli hafa fylgt honum eins og skugginn síðasta rúma árið eða svo.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan