| Grétar Magnússon
Eftir sigurinn í gær var ljóst að Liverpool leikur við West Ham United í 4. umferð ensku bikarkeppninnar.
Leikurinn fer fram á Anfield laugardaginn 30. janúar og verður flautað til leiks kl. 17:30.
Okkar mönnum hefur ekki tekist að vinna Hamrana á tímabilinu og óþarfi er að rifja upp hvernig leikirnir gegn þeim hafa endað á til þessa. En það er óskandi að sigur vinnist í þriðju tilraun og að liðið komist lengra í bikarkeppninni.
TIL BAKA
Leikur við West Ham í FA bikar

Leikurinn fer fram á Anfield laugardaginn 30. janúar og verður flautað til leiks kl. 17:30.
Okkar mönnum hefur ekki tekist að vinna Hamrana á tímabilinu og óþarfi er að rifja upp hvernig leikirnir gegn þeim hafa endað á til þessa. En það er óskandi að sigur vinnist í þriðju tilraun og að liðið komist lengra í bikarkeppninni.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan