| Grétar Magnússon
Eftir sigurinn í gær var ljóst að Liverpool leikur við West Ham United í 4. umferð ensku bikarkeppninnar.
Leikurinn fer fram á Anfield laugardaginn 30. janúar og verður flautað til leiks kl. 17:30.
Okkar mönnum hefur ekki tekist að vinna Hamrana á tímabilinu og óþarfi er að rifja upp hvernig leikirnir gegn þeim hafa endað á til þessa. En það er óskandi að sigur vinnist í þriðju tilraun og að liðið komist lengra í bikarkeppninni.
TIL BAKA
Leikur við West Ham í FA bikar

Leikurinn fer fram á Anfield laugardaginn 30. janúar og verður flautað til leiks kl. 17:30.
Okkar mönnum hefur ekki tekist að vinna Hamrana á tímabilinu og óþarfi er að rifja upp hvernig leikirnir gegn þeim hafa endað á til þessa. En það er óskandi að sigur vinnist í þriðju tilraun og að liðið komist lengra í bikarkeppninni.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Heimir Eyvindarson
Hvað sem hver segir -
| Sf. Gutt
Fyrsta deildartapið frá í haust! -
| Sf. Gutt
Gríðarlega mikilvægur sigur! -
| Mummi
Aðalfundur Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Hundraðasti sigur Liverpool á Everton! -
| Sf. Gutt
Í síðasta sinn í gegnum Stanley garðinn! -
| Heimir Eyvindarson
Hvernig leggst hvíldin í okkar menn
Fréttageymslan