| Sf. Gutt
Kolo Toure skoraði sjötta mark Liverpool í stórsigrinum á Aston Villa. Um leið og hann skallaði í markið leit nýtt félagsmet dagsins ljós.
Kolo varð 19. leikmaðurinn til að skora á þessari leiktíð og hafa aldrei áður svo margir leikmenn skorað fyrir Liverpool á sama keppnistímabilinu. Gamla metið var 18 mörk á leiktíðunum 1991/92, 1999/2000 og 2012/13.
Fyrir utan að slá félagsmet þá var markið sögulegt fyrir Kolo sjálfan því þetta var fyrsta mark hans fyrir Liverpool. Hann var hinn ánægðasti eftir leikinn og sagði markið sérstaklega gleðilegt því hann hefði skorað fyrir öll félög sem hann hefði spilað með hingað til. Hann var farinn að hafa áhyggjur af að hann myndi kannski ekki skora fyrir Liverpool en nú er það frá!
TIL BAKA
Nýtt félagsmet!

Kolo varð 19. leikmaðurinn til að skora á þessari leiktíð og hafa aldrei áður svo margir leikmenn skorað fyrir Liverpool á sama keppnistímabilinu. Gamla metið var 18 mörk á leiktíðunum 1991/92, 1999/2000 og 2012/13.
Fyrir utan að slá félagsmet þá var markið sögulegt fyrir Kolo sjálfan því þetta var fyrsta mark hans fyrir Liverpool. Hann var hinn ánægðasti eftir leikinn og sagði markið sérstaklega gleðilegt því hann hefði skorað fyrir öll félög sem hann hefði spilað með hingað til. Hann var farinn að hafa áhyggjur af að hann myndi kannski ekki skora fyrir Liverpool en nú er það frá!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan