| Grétar Magnússon
Evrópska knattspyrnusambandið hefur samþykkt beiðni Trafford Council í Manchester þess efnis að leiktíma á seinni leik Liverpool og Manchester United verður seinkað.
Leikurinn átti upphaflega að hefjast kl. 18:00 fimmtudaginn 17. mars en yfirvöld í Manchester höfðu áhyggjur af því að mikill fjöldi áhorfenda myndu ekki komast á völlinn í tæka tíð vegna mikillar umferðar. Háannatími er í umferðinni um það leyti sem flestir stuðningsmenn myndu vera á leiðinni á völlinn.
Því var samþykkt að hefja leik klukkan 20:05 að staðartíma en fyrri leikur liðanna á Anfield fer einnig fram á þeim tíma þann 10. mars.
TIL BAKA
Breyting á leiktíma í Evrópudeild

Leikurinn átti upphaflega að hefjast kl. 18:00 fimmtudaginn 17. mars en yfirvöld í Manchester höfðu áhyggjur af því að mikill fjöldi áhorfenda myndu ekki komast á völlinn í tæka tíð vegna mikillar umferðar. Háannatími er í umferðinni um það leyti sem flestir stuðningsmenn myndu vera á leiðinni á völlinn.
Því var samþykkt að hefja leik klukkan 20:05 að staðartíma en fyrri leikur liðanna á Anfield fer einnig fram á þeim tíma þann 10. mars.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan