| Sf. Gutt
Eftir ævintýrið á Anfield þegar Liverpool komst áfram í Evrópudeildinni á fimmtudagskvöldið verða allir að einbeita sér að næsta verkefni. Það verkefni felst í að halda áfram að reyna að afla eins marga stiga í deidinni og hægt er. Líklega verður það ekkert auðvelt fyrir leikmenn Liverpool að ná sér niður úr háloftunum eftir einn magnaðasta sigur í sögu félagsins. Já, það er enginn spurning um að leikurinn fer í annála sem enn sá magnaðasti og eftirminnilegasti sem Liverpool hefur tekið þátt í. Vissulega eru það stór orð en leikurinn gegn Borussia Dortmund hafði allt til að bera sem einn knattspyrnuelikur getur haft. Fyrir utan það þá mynduðu stuðningsmenn beggja liða stemmningu sem jafnast á við það allt það magnaðasta sem Anfield hefur boið upp á +i sögu Anfield!
Ekki er ólíklegt að Jürgen Klopp muni gera nokkrar breytingar á liðinu sínu. Þeir sem léku gegn Dortmund eru uppgefnir andlega og líkamlega eftir allt sem gekk á. Hann gerði margar breytingar eftir fyrri leik liðanna í Þýskalandi og trúlega mun hann hafa sama háttinn á núna. Að minnsta kosti verður Emre Can ekki með en Þjóðverjinn meiddist illa á móti Dortmund og þar fyrir utan er hann í banni í leiknum. Það er mikið áfall að missa Emre en hann hefur verið gríaðrlega sterkur á miðjunni síðustu vikurnar. Jordan Henderson er auðvitað líka á meiðslalistanum. Christian Benteke er líka meiddur líkt og síðustu vikurnar.
Liverpool hefur tvívegis mætt Bournemouth það sem af er leiktíðar. Fyrst í fyrsta leiknum á Anfield þegar Christain skoraði eina mark leiksins. Liðin mættust svo í Deildarbikarnum á sama stað og þá tryggði Nathaniel Clyne fyrsta sigurinn á valdatíð Jürgen Klopp. Báðir leikirnir voru býsna jafnir og því má búast við erfiðum leik á morgun.
Flestir töldu að Bournemouth myndi falla beint niður eftir að hafa komist upp í efstu deild síðasta vor. En liðið afsannaði allar hrakspár og verður nær örugglega meðal þeirra bestu á næstu leiktíð. Liðið, og Eddie Howe framkvæmdastjóri, á mikið hrós skilið og getur verið öðrum minni félögum og jafnvel stææri líka góð fyrirmynd. Liverpool hefur leikið við Bournemouth síðustu tvær leiktíðir í bikarkeppnunum og unnið í bæði skiptin. Þriðji sigurinn í röð kemur á morgun. Liverpool vinnur 0:2 með tveimur mörkum Daniel Sturridge.
YNWA!
TIL BAKA
Spáð í spilin
Bournemouth v Liverpool
Eftir ævintýrið á Anfield þegar Liverpool komst áfram í Evrópudeildinni á fimmtudagskvöldið verða allir að einbeita sér að næsta verkefni. Það verkefni felst í að halda áfram að reyna að afla eins marga stiga í deidinni og hægt er. Líklega verður það ekkert auðvelt fyrir leikmenn Liverpool að ná sér niður úr háloftunum eftir einn magnaðasta sigur í sögu félagsins. Já, það er enginn spurning um að leikurinn fer í annála sem enn sá magnaðasti og eftirminnilegasti sem Liverpool hefur tekið þátt í. Vissulega eru það stór orð en leikurinn gegn Borussia Dortmund hafði allt til að bera sem einn knattspyrnuelikur getur haft. Fyrir utan það þá mynduðu stuðningsmenn beggja liða stemmningu sem jafnast á við það allt það magnaðasta sem Anfield hefur boið upp á +i sögu Anfield!
Ekki er ólíklegt að Jürgen Klopp muni gera nokkrar breytingar á liðinu sínu. Þeir sem léku gegn Dortmund eru uppgefnir andlega og líkamlega eftir allt sem gekk á. Hann gerði margar breytingar eftir fyrri leik liðanna í Þýskalandi og trúlega mun hann hafa sama háttinn á núna. Að minnsta kosti verður Emre Can ekki með en Þjóðverjinn meiddist illa á móti Dortmund og þar fyrir utan er hann í banni í leiknum. Það er mikið áfall að missa Emre en hann hefur verið gríaðrlega sterkur á miðjunni síðustu vikurnar. Jordan Henderson er auðvitað líka á meiðslalistanum. Christian Benteke er líka meiddur líkt og síðustu vikurnar.
Liverpool hefur tvívegis mætt Bournemouth það sem af er leiktíðar. Fyrst í fyrsta leiknum á Anfield þegar Christain skoraði eina mark leiksins. Liðin mættust svo í Deildarbikarnum á sama stað og þá tryggði Nathaniel Clyne fyrsta sigurinn á valdatíð Jürgen Klopp. Báðir leikirnir voru býsna jafnir og því má búast við erfiðum leik á morgun.
Flestir töldu að Bournemouth myndi falla beint niður eftir að hafa komist upp í efstu deild síðasta vor. En liðið afsannaði allar hrakspár og verður nær örugglega meðal þeirra bestu á næstu leiktíð. Liðið, og Eddie Howe framkvæmdastjóri, á mikið hrós skilið og getur verið öðrum minni félögum og jafnvel stææri líka góð fyrirmynd. Liverpool hefur leikið við Bournemouth síðustu tvær leiktíðir í bikarkeppnunum og unnið í bæði skiptin. Þriðji sigurinn í röð kemur á morgun. Liverpool vinnur 0:2 með tveimur mörkum Daniel Sturridge.
YNWA!
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Ofurhetja í uppbótartíma -
| Heimir Eyvindarson
Nunez tryggði mikilvægan sigur á Brentford -
| Heimir Eyvindarson
Brentford-Liverpool -
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið! -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald!
Fréttageymslan