| Sf. Gutt
Samkvæmt frétt Liverpool Echo hafa forráðamenn Liverpool hafnað tilboði í Joe Allen. Tilboðið á að hafa verið frá Swansea City og upphæðin átta milljónir sterlingspunda. Joe kom auðvitað frá Swansea sumarið 2012 þegar Brendan Rodgers tók við Liverpool.
En fer Joe í sumar? Fjölmiðlar gera því skóna að ekki sé öruggt að Joe verði áfram hjá Liverpool þrátt fyrir að hann hafi spilað frábærlega á EM í Frakklandi. Reyndar telja fjölmiðlar að fleiri lið en Swansea hafi áhuga á Joe og ekki hefur áhuginn minnkað á honum.
TIL BAKA
Fer Joe Allen í sumar?

Samkvæmt frétt Liverpool Echo hafa forráðamenn Liverpool hafnað tilboði í Joe Allen. Tilboðið á að hafa verið frá Swansea City og upphæðin átta milljónir sterlingspunda. Joe kom auðvitað frá Swansea sumarið 2012 þegar Brendan Rodgers tók við Liverpool.

En fer Joe í sumar? Fjölmiðlar gera því skóna að ekki sé öruggt að Joe verði áfram hjá Liverpool þrátt fyrir að hann hafi spilað frábærlega á EM í Frakklandi. Reyndar telja fjölmiðlar að fleiri lið en Swansea hafi áhuga á Joe og ekki hefur áhuginn minnkað á honum.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan