| Ingi Björn Ágústsson
TIL BAKA
Forsala á árshátíð er hafin
Forsala til félagsmanna á árshátíð Liverpool klúbbsins 24. maí er hafin en eins og allir vita þá er Jamie Carragher á leið til landsins.
Félagsmenn hafa fengið tölvupóst með leiðbeiningum um kaup á miðum.
Húsið opnar kl 19 fyrir fordrykk þar sem gestum gefst færi á að taka mynd af sér með heiðursgestinum.
Borðhald hefst kl 20 en 3ja rétta veislumáltið í boði Gumma Meiriháttar, matreiðslumeistara af Laugaás, sem tryggir að enginn fer svangur heim.
Ingvar Jónsson, Papi, sér um veislustjórn. Aðrir sem koma fram eru Hreimur og Rúnar Eff, Arnar Dór og dj Jón Gestur.
Verð: 11.900 kr miðinn.
Matseðill:
Forréttur
Hægelduð bleikja krydduð með birki, fennel, fennelgrasi, capers og dill borin fram á brioche brauði.
Aðalréttur
Sæt basilkryddað lambafille, ljúffeng skógarsveppa kremsósa ásamt timian krydduðum kartöflum, ristuðu rótargrænmeti og basil olíu.
Eftirréttur
Karamellu súkkulaði með hnetu crumble, myntussírópi, jarðaberjum og mangó sorbet.
Félagsmenn hafa fengið tölvupóst með leiðbeiningum um kaup á miðum.
Húsið opnar kl 19 fyrir fordrykk þar sem gestum gefst færi á að taka mynd af sér með heiðursgestinum.
Borðhald hefst kl 20 en 3ja rétta veislumáltið í boði Gumma Meiriháttar, matreiðslumeistara af Laugaás, sem tryggir að enginn fer svangur heim.
Ingvar Jónsson, Papi, sér um veislustjórn. Aðrir sem koma fram eru Hreimur og Rúnar Eff, Arnar Dór og dj Jón Gestur.
Verð: 11.900 kr miðinn.
Matseðill:
Forréttur
Hægelduð bleikja krydduð með birki, fennel, fennelgrasi, capers og dill borin fram á brioche brauði.
Aðalréttur
Sæt basilkryddað lambafille, ljúffeng skógarsveppa kremsósa ásamt timian krydduðum kartöflum, ristuðu rótargrænmeti og basil olíu.
Eftirréttur
Karamellu súkkulaði með hnetu crumble, myntussírópi, jarðaberjum og mangó sorbet.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Heimir Eyvindarson
Hvað sem hver segir -
| Sf. Gutt
Fyrsta deildartapið frá í haust! -
| Sf. Gutt
Gríðarlega mikilvægur sigur! -
| Mummi
Aðalfundur Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Hundraðasti sigur Liverpool á Everton! -
| Sf. Gutt
Í síðasta sinn í gegnum Stanley garðinn! -
| Heimir Eyvindarson
Hvernig leggst hvíldin í okkar menn
Fréttageymslan