| Sf. Gutt
Philippe Coutinho segir að Liverpool verðskuldi og eigi að vera í Meistaradeildinni. Hann segir að verið sé að vinna að því að liðið spili reglulega í keppni þeirra bestu.
,,Það er frábært að vera í baráttu um þessi sæti í deildinni. Mun betra en að vera við botninn í deildinni. Þetta er mjög heilsusamlegt álag! Liverpool er risafélag og þarf að spila í svona keppnum. Liðið verðskuldar að vera í Meistaradeildinni. Við erum að vinna að því að bæta stöðu liðsins þannig að það spili reglulega í þessari keppni aftur. Við höfum stefnt á þetta frá byrjun leiktíðarinnar og höfum alltaf haft trú á að við gætum verið meðal fjögurra efstu liða. Við höfum trú á að það takist!"
Nú er að sjá hvort Philippe og félagar hans ná að halda sér í einu að fjórum efstu sætunum! Baráttan er hörð og ekkert má út af bera!
TIL BAKA
Liverpool verðskuldar að vera með þeim bestu!

Philippe Coutinho segir að Liverpool verðskuldi og eigi að vera í Meistaradeildinni. Hann segir að verið sé að vinna að því að liðið spili reglulega í keppni þeirra bestu.
,,Það er frábært að vera í baráttu um þessi sæti í deildinni. Mun betra en að vera við botninn í deildinni. Þetta er mjög heilsusamlegt álag! Liverpool er risafélag og þarf að spila í svona keppnum. Liðið verðskuldar að vera í Meistaradeildinni. Við erum að vinna að því að bæta stöðu liðsins þannig að það spili reglulega í þessari keppni aftur. Við höfum stefnt á þetta frá byrjun leiktíðarinnar og höfum alltaf haft trú á að við gætum verið meðal fjögurra efstu liða. Við höfum trú á að það takist!"

Nú er að sjá hvort Philippe og félagar hans ná að halda sér í einu að fjórum efstu sætunum! Baráttan er hörð og ekkert má út af bera!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan