| Sf. Gutt
Trúlega er Philippe Coutinho verðmætasti leikmaður Liverpool. Það er því ekkert undarlegt að hin og þessi stórlið á meginlandi Evrópu séu orðuð við hann. Ekki ætti að þurfa að hafa áhyggjur af því að hann fari eitt eða neitt miðað við hvað hann hefur látið hafa eftir sér.
,,Ég er með langtímasamning við félagið mitt. Ég einbeiti mér bara að þeim verkefnum sem eru í gangi núna og landsliðinu."
Philippe hefur í sumar verið orðaður við bæði Barcelona og Paris St Germain. Hann vill þó ekkert um slíkt tala og segist staðráðinn í að spila með Liverpool næstu árin. Hann framlengdi samning sinn við Liverpool a síðustu leiktíð og virðist mjög ánægður hjá Liverpool!
TIL BAKA
Philippe segist ekkert á förum

Trúlega er Philippe Coutinho verðmætasti leikmaður Liverpool. Það er því ekkert undarlegt að hin og þessi stórlið á meginlandi Evrópu séu orðuð við hann. Ekki ætti að þurfa að hafa áhyggjur af því að hann fari eitt eða neitt miðað við hvað hann hefur látið hafa eftir sér.
,,Ég er með langtímasamning við félagið mitt. Ég einbeiti mér bara að þeim verkefnum sem eru í gangi núna og landsliðinu."

Philippe hefur í sumar verið orðaður við bæði Barcelona og Paris St Germain. Hann vill þó ekkert um slíkt tala og segist staðráðinn í að spila með Liverpool næstu árin. Hann framlengdi samning sinn við Liverpool a síðustu leiktíð og virðist mjög ánægður hjá Liverpool!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan