| Grétar Magnússon
TIL BAKA
Kevin Stewart til Hull City
Miðjumaðurinn Kevin Stewart hefur verið seldur til Hull City.
Stewart er 23 ára gamall og kom til félagsins árið 2014 eftir að Tottenham leystu hann undan samningi. Hann fékk nokkur tækifæri hjá Jürgen Klopp og spilaði Stewart alls 20 leiki fyrir félagið í öllum keppnum tímabilin 2015-16 og 2016-17.
Hann spilaði sinn síðasta leik fyrir félagið í 0-1 sigri á Plymouth Argyle í FA bikarnum í janúar á þessu ári.
Við óskum Stewart góðs gengis hjá Hull City.

Stewart er 23 ára gamall og kom til félagsins árið 2014 eftir að Tottenham leystu hann undan samningi. Hann fékk nokkur tækifæri hjá Jürgen Klopp og spilaði Stewart alls 20 leiki fyrir félagið í öllum keppnum tímabilin 2015-16 og 2016-17.
Hann spilaði sinn síðasta leik fyrir félagið í 0-1 sigri á Plymouth Argyle í FA bikarnum í janúar á þessu ári.
Við óskum Stewart góðs gengis hjá Hull City.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan