| Sf. Gutt
Pedro spilaði fyrstu tvo æfingaleiki Liverpool núna í mánuðinum gegn Tranmere og Wigan. Hann skoraði einmitt eitt marka Liverpool í 0:4 sigrinum á Tranmere.
Pedro, sem er miðjumaður, kom til Liverpool frá Valencia 2013. Hann hefur spilað fimm leiki með aðalliði Liverpool.
TIL BAKA
Pedro Chirivella lánaður

Pedro Chirivella hefur verið lánaður og kemur ekki við sögu hjá Liverpool á komandi leiktíð. Hann mun spila með Willem ll í hollensku deildinni. Þetta er önnur leiktíðin sem Pedro fer í lán til Hollands en á síðasta keppnistímabili lék hann með Go Ahead Eagles. Þar þótti hann standa sig nokkuð vel.
Pedro spilaði fyrstu tvo æfingaleiki Liverpool núna í mánuðinum gegn Tranmere og Wigan. Hann skoraði einmitt eitt marka Liverpool í 0:4 sigrinum á Tranmere.
Pedro, sem er miðjumaður, kom til Liverpool frá Valencia 2013. Hann hefur spilað fimm leiki með aðalliði Liverpool.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan