| Sf. Gutt
Sheyi Ojo varð fyrir áfalli um helgina þegar hann meiddist illa á öxl í leik með Fulham. Hann gæti orðið frá keppni í tvo mánuði.
Sheyi hefur verið mjög óheppinn með meiðsli síðasta árið eða svo. Hann fór í lán til Fulham fyrir leiktíðina með þá von að komas sér vel í gang á nýjan leik en hann stóð sig vel í þeim leikjum sem hann spilaði með Liverpool á leiktíðinni 2015/16. Nú er komið bakslag í þær ráðagerðir en Sheyi nær sér vonandi á strik eftir meiðslin.
Sheyi hefur spilað 13 leiki með Liverpool og skorað eitt mark. Hann hefur spilað með öllum yngri landsliðum Englands upp í undir 21. árs liðið. Sheyi varð heimsmeistari með undir 20 ára liði Englands í sumar.
TIL BAKA
Áfall fyrir Sheyi Ojo

Sheyi hefur verið mjög óheppinn með meiðsli síðasta árið eða svo. Hann fór í lán til Fulham fyrir leiktíðina með þá von að komas sér vel í gang á nýjan leik en hann stóð sig vel í þeim leikjum sem hann spilaði með Liverpool á leiktíðinni 2015/16. Nú er komið bakslag í þær ráðagerðir en Sheyi nær sér vonandi á strik eftir meiðslin.
Sheyi hefur spilað 13 leiki með Liverpool og skorað eitt mark. Hann hefur spilað með öllum yngri landsliðum Englands upp í undir 21. árs liðið. Sheyi varð heimsmeistari með undir 20 ára liði Englands í sumar.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan