| Sf. Gutt
Philippe Coutinho er orðinn leikmaður Barcelona hvort sem stuðningsmönnum Liverpool líkar betur eða verr. Hann mætti í opinbera kynningu hjá félaginu í dag og þar með er komin staðfesting á vistaskiptunum.
Liverpool fær 142 milljónir sterlingspunda fyrir Brasilíumanninn og er það næst hæsta verð sem félag hefur fengið fyrir leikmann í sögunni. Aðeins landi hans Neymar hefur kostað meira en Paris St Germain borgaði Barcelona 200 milljónir sterlingpunda fyrir hann í sumar.
Reyndar er einhver hluti upphæðarinnar háður ákveðnum ákvæðum en upphæðin er gefin upp sem 142 milljónir punda. Miklir peningar sem vonandi verða notaðir í góðar fjárfestingar hjá Liverpool!
TIL BAKA
Philippe orðinn leikmaður Barcelona

Liverpool fær 142 milljónir sterlingspunda fyrir Brasilíumanninn og er það næst hæsta verð sem félag hefur fengið fyrir leikmann í sögunni. Aðeins landi hans Neymar hefur kostað meira en Paris St Germain borgaði Barcelona 200 milljónir sterlingpunda fyrir hann í sumar.
Reyndar er einhver hluti upphæðarinnar háður ákveðnum ákvæðum en upphæðin er gefin upp sem 142 milljónir punda. Miklir peningar sem vonandi verða notaðir í góðar fjárfestingar hjá Liverpool!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan