| Sf. Gutt
Philippe Coutinho er orðinn leikmaður Barcelona hvort sem stuðningsmönnum Liverpool líkar betur eða verr. Hann mætti í opinbera kynningu hjá félaginu í dag og þar með er komin staðfesting á vistaskiptunum.
Liverpool fær 142 milljónir sterlingspunda fyrir Brasilíumanninn og er það næst hæsta verð sem félag hefur fengið fyrir leikmann í sögunni. Aðeins landi hans Neymar hefur kostað meira en Paris St Germain borgaði Barcelona 200 milljónir sterlingpunda fyrir hann í sumar.
Reyndar er einhver hluti upphæðarinnar háður ákveðnum ákvæðum en upphæðin er gefin upp sem 142 milljónir punda. Miklir peningar sem vonandi verða notaðir í góðar fjárfestingar hjá Liverpool!
TIL BAKA
Philippe orðinn leikmaður Barcelona

Liverpool fær 142 milljónir sterlingspunda fyrir Brasilíumanninn og er það næst hæsta verð sem félag hefur fengið fyrir leikmann í sögunni. Aðeins landi hans Neymar hefur kostað meira en Paris St Germain borgaði Barcelona 200 milljónir sterlingpunda fyrir hann í sumar.
Reyndar er einhver hluti upphæðarinnar háður ákveðnum ákvæðum en upphæðin er gefin upp sem 142 milljónir punda. Miklir peningar sem vonandi verða notaðir í góðar fjárfestingar hjá Liverpool!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Heimir Eyvindarson
Hvað sem hver segir -
| Sf. Gutt
Fyrsta deildartapið frá í haust! -
| Sf. Gutt
Gríðarlega mikilvægur sigur! -
| Mummi
Aðalfundur Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Hundraðasti sigur Liverpool á Everton! -
| Sf. Gutt
Í síðasta sinn í gegnum Stanley garðinn! -
| Heimir Eyvindarson
Hvernig leggst hvíldin í okkar menn
Fréttageymslan