| Heimir Eyvindarson
TIL BAKA
Suarez keypti hús handa Coutinho
Luis Suarez keypti húsið við hliðina á sínu eigin, fyrir vin sinn Coutinho. Svona ef hann skyldi nú koma til Barcelona. Þeir félagar eru í skýjunum yfir endurfundunum.
Fjölmiðlar á Spáni segja frá því nú í morgunsárið að forseti Barcelona hafi spurt Luis Suarez hvaða hóteli hann mælti með fyrir Coutinho. Svar Suarez var einfalt: ,,Hann þarf ekkert hótel, ég er búinn að kaupa hús handa honum."
Vitnað er í Coutinho sem er gríðarlega ánægður með húsakaup Suarez: ,,Luis sá að húsið við hliðina á honum var komið á sölu þannig að hann ákvað að kaupa það, ef ég skyldi koma."
Hús þeirra félaga er í Bellemar hverfinu í Castelldefels strandbænum, rétt utan við Barcelona.
Þess má einnig geta að Suarez tók á móti Coutinho á flugvellinum í Barcelona, á limosínu frá Barcelona.
Fjölmiðlar á Spáni segja frá því nú í morgunsárið að forseti Barcelona hafi spurt Luis Suarez hvaða hóteli hann mælti með fyrir Coutinho. Svar Suarez var einfalt: ,,Hann þarf ekkert hótel, ég er búinn að kaupa hús handa honum."
Vitnað er í Coutinho sem er gríðarlega ánægður með húsakaup Suarez: ,,Luis sá að húsið við hliðina á honum var komið á sölu þannig að hann ákvað að kaupa það, ef ég skyldi koma."
Hús þeirra félaga er í Bellemar hverfinu í Castelldefels strandbænum, rétt utan við Barcelona.
Þess má einnig geta að Suarez tók á móti Coutinho á flugvellinum í Barcelona, á limosínu frá Barcelona.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Sf. Gutt
Hlýrra uppi í stúku! -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Áfram í Deildarbikarnum -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Ipswich og Liverpool – West Ham -
| Mummi
Seinkun á jólagjöf -
| Sf. Gutt
Af samningamálum Trent Alexander-Arnold -
| Sf. Gutt
Jafntefli manni færri! -
| Sf. Gutt
Enn nær Mohamed Salah merkum áfanga! -
| Sf. Gutt
Sögulegur sigur!
Fréttageymslan