| Sf. Gutt
Mohamed Salah skoraði sigurmark Liverpool á móti Brighton á dögunum. Markið þýddi að hann hefur nú skorað 29 mörk í þeim 29 leikjum sem hann hefur spilað á Anfield Road. Af þessum 29 mörkum eru 20 deildarmörk og þau hefur hann skorað í 20 leikjum. Magnaður árangur!
Frá byrjun síðustu leiktíðar hefur Mohamed átt þátt í 46 deildarmörkum sem Liverpool hefur skorað. Hann hefur skorað 35 mörk og lagt 11 upp. Það er 12 mörkum meira en nokkur annar leikmaður á sama tímabili.
TIL BAKA
Magnaður árangur hjá Mohamed

Mohamed Salah skoraði sigurmark Liverpool á móti Brighton á dögunum. Markið þýddi að hann hefur nú skorað 29 mörk í þeim 29 leikjum sem hann hefur spilað á Anfield Road. Af þessum 29 mörkum eru 20 deildarmörk og þau hefur hann skorað í 20 leikjum. Magnaður árangur!

Frá byrjun síðustu leiktíðar hefur Mohamed átt þátt í 46 deildarmörkum sem Liverpool hefur skorað. Hann hefur skorað 35 mörk og lagt 11 upp. Það er 12 mörkum meira en nokkur annar leikmaður á sama tímabili.
Nýlegar fréttir
-
| Mummi
Aðalfundur Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Hundraðasti sigur Liverpool á Everton! -
| Heimir Eyvindarson
Hvernig leggst hvíldin í okkar menn -
| Sf. Gutt
Lokaspretturinn hefst annað kvöld! -
| Sf. Gutt
Skipt um gír í síðari hálfleik! -
| Sf. Gutt
Fyrsti apríl! -
| Sf. Gutt
Asíuferð í sumar -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah Leikmaður mánaðarins! -
| Sf. Gutt
Tveir komu fyrr heim
Fréttageymslan