Asíuferð í sumar
Í dag var tilkynnt að Liverpool myndi leggja upp í Asíuferð í sumar. Liverpool og AC Milan, mætast í Hong Kong í Kína 20 árum eftir kraftaverkið í Istanbúl. Leikurinn fer fram laugardaginn 26. júlí.
Í framhaldinu heldur föruneyti Liverpool til Japan. Liverpool hefur ekki áður farið til Japan í Asíuferðum sínum. Síðasta Asíuferð Liverpool var farin 2023 en þá var farið til Singapúr. Fleiri æfingaleikir hafa ekki verið tilkynntir fram til þessa.
-
| Heimir Eyvindarson
Hvernig leggst hvíldin í okkar menn -
| Sf. Gutt
Lokaspretturinn hefst annað kvöld! -
| Sf. Gutt
Skipt um gír í síðari hálfleik! -
| Sf. Gutt
Fyrsti apríl! -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Undanúrslitasagan -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah Leikmaður mánaðarins! -
| Sf. Gutt
Tveir komu fyrr heim -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar!