Leikjatilfærslur
Búið er að tímasetja leiki Liverpool næstu vikurnar. Það er gott að vita af breyttum leiktímum ef fólk hyggur á ferðalög til Englands.
Liverpool mætir Fulham í London sunnudaginn 6. apríl. Leikurinn byrjar klukkan eitt eftir hádegi.

Næst mætir Liverpool West Ham United á Anfield. Þessi leikur verður líka klukkan eitt.
Sunnudaginn 20. apríl leikur Liverpool í Leicester. Leikurinn hefst klukkan hálf fjögur síðdegis.
Síðasti leikur Liverpool í apríl fer fram viku seinna eða sunnudaginn 27.apríl. Liverpool mætir þá Tottenham Hotspur á Anfield. Aftur hefjast leikar hálf fjögur.
Tekið skal fram að allir leiktímar eru að íslenskum tíma. Hafið í huga að sumartími á Englandi er nú klukkutíma á eftir okkar tíma.
-
| Sf. Gutt
Skipt um gír í síðari hálfleik! -
| Sf. Gutt
Fyrsti apríl! -
| Sf. Gutt
Asíuferð í sumar -
| Sf. Gutt
Undanúrslitasagan -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah Leikmaður mánaðarins! -
| Sf. Gutt
Tveir komu fyrr heim -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Finn fyrir ást fólksins í borginni!