| Sf. Gutt

Enska knattspyrnusambandið hefur ákært Daniel Sturridge fyrir að hafa brotið reglur um veðmál. Brotið á að hafa átt sér stað í janúar á þessu ári. Daniel fór í lán til West Bromwich Albion í þeim mánuði.
Daniel neitar sök og segist aldrei hafa tekið þátt í veðmálum um knattspyrnu. Hann segist munu aðstoða á allan hátt við rannsókn málsins. Verði Daniel fundinn sekur á hann yfir sér sekt eða leikbann.
Daniel Sturridge hefur staðið sig mjög vel á þessari leiktíð og skorað fjögur mörk auk þess að eiga þátt í nokkrum. Hann er vonandi saklaus af þessari ákæru.
TIL BAKA
Daniel Sturridge ákærður

Enska knattspyrnusambandið hefur ákært Daniel Sturridge fyrir að hafa brotið reglur um veðmál. Brotið á að hafa átt sér stað í janúar á þessu ári. Daniel fór í lán til West Bromwich Albion í þeim mánuði.
Daniel neitar sök og segist aldrei hafa tekið þátt í veðmálum um knattspyrnu. Hann segist munu aðstoða á allan hátt við rannsókn málsins. Verði Daniel fundinn sekur á hann yfir sér sekt eða leikbann.

Daniel Sturridge hefur staðið sig mjög vel á þessari leiktíð og skorað fjögur mörk auk þess að eiga þátt í nokkrum. Hann er vonandi saklaus af þessari ákæru.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan